Til þess að fullkomna tannhvíttunarmeðferðina….

Eftirmeðferðarpenninn er notaður í 5 kvöld í röð.
Byrjar að nota hann strax kvöldið eftir meðferðina.
Þú burstar tennurnar eðlilega, setur spennuna sem
þú færð með þér upp í munninn, Pennslar létt úr pennanum
upp eftir neðri tönnum og niður eftir þeim efri.
Bíður með spennuna í ca 5 mín, tekur þá spennuna
úr. Skolar munninn eftir hálftíma til klst.
Engin óþægindi – ekkert mál.

Eftirmeðferðarpenninn gerir tennurnar hvítari, dýpkar
hvíttunina og þar af leiðandi endist hún lengur.

Verð: 4.900 kr

0

Byrjaðu að rita og ýttu á Enter til að leita