Tannhvíttun með Laser er notuð mjög víða í Usa og í Evrópu með frábærum árangri.
Tannlæknar erlendis nota þessa tækni og víða hafa verið settar upp stofur sem sérhæfa sig í tannhvíttun.
Við lærðum Tannhvíttun í Bretlandi árið 2011 og höfum starfað við það síðan.